top of page
Í skóginum stóð kofi einn
C G
Í skóginum stóð kofi einn,
C
sat við gluggan jólasveinn.
Dm
Þá kom lítið héraskinn,
C G C
sem vildi komast inn.
Dm
„Jólasveinn, ég treysti á þig,
G C
veiðimaður skýtur mig!“
Am Dm
„Komdu litla héraskinn,
C G C
því ég er vinur þinn.“
En veiðimaður kofann fann,
og jólasveininn spurði hann:
„Hefur þú séð héraskinn
hlaupa‘ um hagann þinn?“
„Hér er ekkert héraskott,
hypja þú þig héðan brott“,
veiðimaður burtu gekk,
og engan héra fékk.
Lag: Erlent, uppruni óþekktur
Texti: Hrefna Samúelsdóttir Tynes
bottom of page